Gott veđur á Ströndum um helgina

Oddný og Guđmundur.Góđu veđri er spáđ á Ströndum nú um helgina, sól og hćgum vindi. Og ţađ ćtti ađ fara vel um skákmenn í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, ţar sem Minningarmót Páls Gunnarssonar verđur haldiđ.

Međal meistara sem skráđir eru til leiks eru Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Arnar Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Mótiđ er öllum opiđ, byrjendum jafnt sem meisturum, bćndum og borgarbörnum. Enn er hćgt ađ fá gistingu í Norđurfirđi, en ţar verđur einmitt hrađskákmót á sunnudaginn.

Allar upplýsingar er ađ finna hérna.

Myndin var tekin 17. júní, ţegar nýr veitingastađur, Kaffi Norđurfjörđur, var vígđur međ pompi og prakt. Oddný Ţórđardóttir, oddviti Árneshrepps, rćđir viđ Guđmund Ţorsteinsson bónda á Finnbogastöđum, sem missti hús sitt og innbú í stórbruna daginn áđur.

Guđmundur er einn af betri skákmönnum Árneshrepps, og hefur tekiđ skađa sínum einsog sönnum skákmanni sćmir: Ekki tjóar ađ fást um ţađ sem orđiđ er, heldur ţarf ađ finna besta leikinn í stöđunni -- og tefla svo til sigurs.


Meistararnir mćta í Djúpavík

DjúpavíkAlţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson hefur bćst í hóp keppenda á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţá hafa tveir af okkar efnilegustu skákmönnum skráđ sig til leiks, ţeir Guđmundur Kjartansson og Ingvar Ásbjörnsson.

Ţeir bćtast í hóp meistaranna Helga Ólafssonar, Henriks Danielsens, Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Kristjánssonar. Fleiri stigaháir skákmenn eru ađ íhuga ţátttöku, en vert er ađ undirstrika ađ mótiđ er öllum opiđ, enda veitt verđlaun fyrir bestan árangur stigalausra skákmanna, barna, Strandamanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Ţađ eru allir velkomnir í Djúpavík.

Kjörorđ Hróksins og alţjóđaskáksambandsins er einmitt: Viđ erum ein fjölskylda.

Myndin: Fossinn Eiđrofi fellur fram af tignarlegu hamrabelti fyrir ofan gömlu síldarverksmiđjuna í Djúpavík.


Hćgt ađ fá gistingu í Norđurfirđi

Regnbogi í NorđurfirđiEnn er hćgt ađ fá gistingu í Árneshreppi međan á Minningarmóti Páls Gunnarssonar stendur.

Trođfullt verđur í Hótel Djúpavík og skólanum á Finnbogastöđum, en ennţá er laust á tveimur stöđum í Norđurfirđi.

Ţar er verslunarstađur og höfn Árneshrepps, og 17. júní verđur opnađ ţar kaffihús. Ţar verđur einmitt hrađskákmót haldiđ sunnudaginn 22. júní, í kjölfar mótsins í Djúpavík.

Um er ađ rćđa svefnpokapláss eđa uppábúin rúm í mjög snyrtilegum húsakynnum á skemmtilegum stađ.

Áhugsamir geta snúiđ sér til Eddu í síma 554 4089 eđa Margrétar í síma 451 4003.

Ţeir sem ekki hafa tryggt sér bílfar norđur ćttu ađ tala sem fyrst viđ Sigrúnu eđa Róbert.

Sigrún Baldvinsdóttir: sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is sími 6987307

Róbert Harđarson: chesslion@hotmail.com

Myndin: Regnbogi í Norđurfirđi.


Fegurđ á himnum

RosabaugurÁrneshreppur skartar sínu fegursta ţessa dagana, einsog ţessi mikilfenglegi rosabaugur er til marks um.

Rosabaugurinn gladdi augu fólks í Trékyllisvík, og er međ ţeim glćsilegri sem sést hafa, ađ sögn Trausta Jónssonar veđurfrćđings sem skođađi myndir af baugnum.

Náttúrufegurđ á Ströndum er einstök, jafnt á himni sem á jörđu.


Enginn venjulegur verđlaunabikar

Valgeir BenediktssonTil mikils er ađ vinna á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Sigurvegarinn fćr 100 ţúsund krónur og glćsilega skál úr smiđju listamannsins Valgeirs Benediktssonar í Árnesi.

Valgeir hefur á síđustu árum byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík, en ţađ er einstaklega skemmtilegt safn um liđna tíđ í Árneshreppi. Ţar er einnig hćgt ađ kaupa handverk hreppsbúa, allt frá listilega prjónuđum smábarnahosum til smíđisgripa úr rekaviđi.

Ferđ í Kört er ómissandi fyrir ţá sem koma í Árneshrepp.

Á myndinni er Valgeir Benediktsson međ skálina góđu.


Blindur grćnlenskur piltur á Minningarmóti Páls í Djúpavík

Paulus NapatoqSextán ára gamall grćnlenskur piltur, Paulus Napatoq, sem veriđ hefur blindur fá fćđingu verđur međal keppenda á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík 20. og 21. júní.

Paulus kemur alla leiđ frá ţorpinu Ittoqqortoormiit, en engin byggđ er norđar á austurströnd Grćnlands. Ţangađ hafa liđsmenn Hróksins fariđ síđustu 2 árin, og ţađ var í fyrra sem Paulus lćrđi mannganginn á undraskömmum tíma. Viđ ţađ tćkifćri var Paulus gerđur ađ heiđursfélaga í Hróknum.

Ţegar Hróksmenn voru aftur á ferđ í Ittoqqortoormiit um páskana sigrađi Paulus á skákmóti, ţar sem keppendur voru 70, og sýndi ađ hann er engum líkur.

Hann fer líka létt međ ađ aka hundasleđa og fer allra sinna ferđa í ţessu litla ţorpi, ţar sem 700 kílómetrar eru í nćstu byggđ.

Smelliđ hér til ađ lesa meira um ferđir Hróksins í nyrstu byggđum Grćnlands.

Myndin: Paulus krýndur sigurvegari á móti Hróksins í Klćđningar nú um páskana.


Síđustu forvöđ ađ skrá sig til leiks

Hótel DjúpavíkMikill áhugi er á Minningarmóti Páls Gunnarsson í Djúpavík: Allt gistirými í Hótel Djúpavík er nú bókađ, sömuleiđis allt svefnpokapláss í Finnbogastađaskóla, en nóg pláss er á tjaldstćđum. Örfá önnur gistirými eru eftir í hreppnum.

Keppendur ćttu ađ skrá sig sem allra fyrst, ţví búast má viđ ađ loka ţurfi skráningu á nćstu dögum!


Helgi Ólafsson á Minningarmóti Páls Gunnarssonar!

Helgi ÓlafssonŢađ er ljóst ađ hart verđur barist í Djúpuvík eftir 2 vikur.

Hinn margfaldi Íslandsmeistari Helgi Ólafsson mćtir til leiks á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţetta eru frábćrar fréttir, enda er Helgi einhver skemmtilegasti og sókndjarfasti skákmađur sem Íslendingar hafa eignast.

Helgi (f. 1956) varđ ţriđji stórmeistari Íslendinga, á eftir Friđrik Ólafssyni og Guđmundi Sigurjónssyni. Hann hefur margoft teflt fyrir Íslands hönd međ miklum sóma. Ţá er hann skólastjóri Skákskóla Íslands og hefur unniđ mikiđ starf međ ungum skákmönnum.

Skákmenn og gestir ćttu ađ skrá sig tafarlaust, ţví allt gistirými í Árneshreppi er ađ fyllast.

Allar upplýsingar um mótiđ: Smelltu hér!

 


Henrik međ í Djúpavík, skráiđ ykkur sem fyrst

Henrik stórmeistariHenrik Danielsen stórmeistari verđur međ á minningarmótinu um Pál Gunnarsson Djúpavík, en hann hefur fariđ mikinn í íslensku skáklífi síđustu árin. Henrik er danskrar ćttar, en gerđist íslenskur ríkisborgari 2004, svo hann gćti af fullum krafti tekiđ ţátt í "íslenska skákćvintýrinu", einsog hann orđađi ţađ.

Henrik leiddi verkefni Ţróunarsamvinnustofnunar, Hróksins og Skáksambands Íslands í Namibíu, sem heppnađist framúrskarandi vel, og hefur margoft veriđ í sveitum Hróksins ađ bođa fagnađarerindi skákarinnar á Grćnlandi.

Henrik hefur áđur teflt í Árneshreppi, á sterku móti sem Hrókurinn hélt 2005.

Fleiri stórmeistarar hafa bođađ komu sína á minningarmót Páls Gunnarssonar 20. og 21. júní, svo fylgist međ!

Áhugasamir skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst, svo gisting finnist fyrir alla!

Skráningu annast og upplýsingar veita:

Sigrún Baldvinsdóttir sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is sími 6987307

Róbert Harđarson chesslion@hotmail.com

Hrafn Jökulsson hrafnjokuls@hotmail.com


Stefán Kristjánsson međ í Djúpavík

StórmeistariSkákmeistarinn Stefán Kristjánsson hefur bođađ komu sína á minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Stefán er međ 2485 Elo-stig og skortir ađeins 15 stig til ađ verđa útnefndur stórmeistari í skák. Hann tefldi međ Hróknum á Íslandsmóti skákfélaga og varđ í ţrígang Íslandsmeistari međ félaginu.

Stefán tefldi, einsog Páll heitinn, á fyrsta alţjóđamótinu í sögu Grćnlands, sem fram fór í Qaqortog á Suđur-Grćnlandi. Ţrátt fyrir ungan aldur (Stefán er fćddur 1982) er hann ţrautreyndur landsliđsmađur og međal allra sterkustu skákmanna Íslands.


Stórmót í Djúpavík til minningar um Pál Gunnarsson

Páll á Grćnlandi 2004.Fjölmargir hafa ţegar skráđ sig til leiks á stórmóti Hróksins í Djúpavík á Ströndum, sem helgađ er minningu Páls Gunnarssonar, og fer fram helgina 20.-22. júní. Mótiđ er öllum opiđ og eru vegleg verđlaun í mörgum flokkum.

Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.

Međal skákmeistara sem ţegar hafa skráđ sig til leiks eru Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Elvar Guđmundsson, Einar K. Einarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.

Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.

1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.

Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.

Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.

Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.

Skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni (chesslion@hotmail.com) eđa hjá Sigrúnu Baldvinsdóttur í (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.

Töfrastađurinn DjúpavíkGistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.

Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.

Á ţessari síđu segjum viđ fréttir af hátíđinni og minnumst Páls vinar okkar.


Hann var drengur góđur

Eftir Hrafn Jökulsson. 

Páll Gunnarsson og Hrafn Jökulsson tefla í Hvalseyjarkirkju.Ţađ er sárt ađ kveđja góđan vin ţegar sól er í hádegisstađ.

Á ţeim sex árum sem Hrókurinn tók ţátt í Íslandsmóti skákfélaga tefldi félagiđ fram eitt hundrađ skákmönnum. Sá listi geymir nöfn keppenda frá fimmtán ţjóđlöndum; ţarna eru sautján stórmeistarar, tugir íslenskra grunnskólabarna, áhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri. Ţetta er glćsilegur listi og endurspeglar kjörorđ Hróksins og alţjóđaskáksambandsins: Viđ erum ein fjölskylda.

Páll Gunnarsson tefldi flestar skákir allra Hróksmanna á Íslandsmóti skákfélaga. Hann var jafnan í liđinu ţegar blásiđ var til orustu á reitunum 64.

Páll tók ţátt í stofnun Hróksins haustiđ 1998, ţegar nokkrir glađbeittir félagar á Grandrokk viđ Klapparstíg ákváđu ađ ganga í ţjónustu skákgyđjunnar. Ţarna voru sumir af flinkustu skákmeisturum landsins, harđsnúnir amtörar og metnađarfullir byrjendur. Grandrokk var á ţessum árum suđupottur skemmtilegheita, ţarna voru bóhemar og bifvélavirkjar, sjómenn og sukkarar, listamenn og lögfrćđingar.

Palli lét ekki mikiđ fyrir sér fara í ţessum félagsskap, enda var hann ađ upplagi einhver kurteisasti mađur sem ég hef kynnst. Hann var hógvćr og ljúfur í viđkynningu og drengur góđur. Aldrei heyrđi ég hann hallmćla nokkrum manni, og fáum skákmönnum hef ég kynnst sem kunnu jafn vel ađ taka sigri og ósigri. Sjálft tafliđ var honum nautn og afţreying, dvöl frá heimsins amstri.

Páll hafđi enga ţörf fyrir ađ vera miđdepill í samkvćmum eđa senuţjófur á mannamótum, en hann hafđi góđa nćrveru og á góđum stundum var stutt í glettnisblikiđ í augunum. Hann var vel lesinn en flíkađi ekki fróđleik og aldrei man ég eftir ađ hann hafi reynt ađ ţröngva skođunum sínum upp á fólk.

Nema einu sinni. Ţá var Palla óvenju mikiđ niđri fyrir. Hann hafđi rekist á nokkrar skákir á Internetinu međ ungum rússneskum stórmeistara sem viđ hinir ţekktum ţá hvorki haus né sporđ á. Ţetta var Vladimir Malakhov, tćplega tvítugur lćknanemi í Moskvu, á hrađferđ upp stigalistann. Og ţađ sem meira var: Ţessi Malakhov reyndist nota sama kerfi í Sikileyjarvörn og Páll Gunnarsson. Um ţessar mundir vorum viđ Hróksmenn ađ púsla saman liđi í 1. deild og ćtluđum ađ freista ţess ađ vinna Íslandsbikarinn í fyrstu tilraun. Vladimir Malakhov varđ eitt skćđasta leynivopn Hróksins ţann sigurvetur - ţökk sé Palla sem snarađi upp veskinu og greiddi flugmiđa frá Moskvu fyrir eitt stykki Malakhov međ sćlkerasmekk á Sikileyjarvörn. Seint gleymi ég ánćgjusvipnum á Palla ţegar ég sýndi honum Malakhov ađ tafli fyrir Hrókinn.

Svona var Palli. Höfđingi, án ţess ađ gera tilkall til nokkurrar tignar. Hann var hjálpsamur og örlátur, og reyndist mörgum vel.

Palli tók ţátt í skáklandnámi Hróksins á Grćnlandi frá upphafi og var međal keppenda á fyrsta alţjóđlega skákmótinu í sögu Grćnlands, sumariđ 2003 í Qaqortoq. Sú ferđ var ćvintýri. Páll naut sín vel á Suđur-Grćnlandi enda bauđ skákgyđjan upp á einstćđa veislu: skákmeistarar frá tíu löndum, íslenskir áhugamenn, börn, fréttamenn, skemmtikraftar, skólamenn, pólitíkusar og grćnlenskir vinir á öllum aldri áttu saman dýrđlega sólardaga. Viđ Palli vorum sammála um ađ Eiríkur rauđi hefđi vitađ hvađ hann söng ţegar hann sannfćrđi fjölda Íslendinga um ađ Grćnland vćri fyrirheitna landiđ. Viđ komumst ađ ţeirri niđurstöđu ţar sem viđ sátum í grasinu fyrir innan listilega hlađinn vegg Hvalseyjarkirkju - og tefldum fyrstu skákina sem sögur fara af í ţví sögufrćga guđshúsi.

Á stundu sorgarinnar er gott ađ geta leitađ uppi í minningunni liđna sólardaga.

Viđ, félagar hans og vinir í Skákfélaginu Hróknum, horfum í sárum trega á eftir heiđursmanninum Páli Gunnarssyni. Móđur hans, stjúpföđur, systkinum og öđrum ástvinum votta ég mína dýpstu samúđ.

Per ardua ad astra. Gegnum ţjáningarnar til stjarnanna.

(Birtist í Morgunblađinu 23. maí 2006.)

Ljósmyndin sýnir Pál og Hrafn ađ tafli í Hvalseyjarkirkju á Grćnlandi, sumariđ sólríka 2003, ţegar Hróksmenn héldu fyrsta skákmótiđ í sögu Grćnlands.


Vinátta, virđing og traust

Eftir Finnboga Gunnlaugsson. 

Páll Gunnarsson í Flatey, 2004.Ég kveđ í dag minn góđa starfsmann og vinnufélaga Pál Gunnarsson sem fallinn er frá um aldur fram. Páll hafđi starfađ hjá Samskipum í tuttugu ár ţegar hann lést og langmestan ţann tíma á ţeim sviđum í fyrirtćkinu sem ég hafđi og hef međ ađ gera. Nú síđustu sex árin störfuđum viđ saman í Ísheimum sem er frystivörumiđstöđ Samskipa - Páll hafđi starfađ ţar frá upphafi en hún var tekin í notkun áriđ 1998.

Ţađ eru vart til nógu sterk orđ til ađ lýsa Páli sem starfsmanni en ég verđ ađ segja, ađ Páll var, ađ öđrum ólöstuđum, einn sá allra besti starfsmađur sem ég hef haft í vinnu allan ţann tíma sem viđ unnum saman. Hann var harđduglegur, samviskusamur, og fljótur ađ ná réttum tökum á ţví sem honum var faliđ enda bráđvel gefinn.

Páll var sá mađur sem ég gat ávallt treyst á ţegar mikiđ lá viđ og lítill fyrirvari var til stefnu viđ ţau verkefni sem viđ ţurftum ađ glíma viđ í frystigeymslum Samskipa viđ losun og lestun gáma og skipa á öllum tímum sólarhringsins. Hann gat leyst alla ađra stafsmenn af ţegar ţess ţurfti og var ţá alveg sama á hvađa sviđi var og kom ţađ sér afskaplega vel fyrir vinnustađinn.

Páll sagđi oft ekki mikiđ en gerđi ţeim mun meira en alltaf var gaman ađ tala viđ hann ţegar hann vildi koma skođunum sínum á framfćri ţví hann lá heldur ekki á ţeim og var vel inni í öllum málum ţjóđlífsins og hafđi ađ mínu mati mikla réttlćtiskennd sem marga skortir í dag. Ţessir kostir Páls urđu til ţess ađ hann skapađi sér ávallt virđingu og traust samstarfsmanna sinna á hverjum tíma og skipti ţá ekki máli á hvađa aldri ţeir voru.

Hann var í fyrsta hópi nemenda sem útskrifuđust 2002 úr Hafnarskóla sem var stofnađur áriđ 2001 af Samskipum, MFA og Eflingu ţar sem námsskráin var fjölbreytt og námiđ alls 250 stundir. Framkvćmdarstjóri MFA, sem hafđi yfirumsjón međ náminu, hringdi í mig til ađ segja mér hversu afburđavel Páll hefđi stađiđ sig í ţessu námi og svarađi ég ţví til ađ ţađ kćmi mér ekki á óvart. Hann tók meirapróf á bíl á síđasta ári og eins og allt annađ sem hann tók sér fyrir hendur var ţađ honum létt verk.

Ég hafđi ekki mikiđ samband viđ Pál utan vinnu en ţađ kom ţó fyrir ţegar skemmtanir voru hjá fyrirtćkinu og var hann ţá alltaf glerfínn og sjálfum sér og öđrum til sóma og hafđi vit á ţví ađ láta sig hverfa ţegar leikar stóđu sem hćst. Hann talađi aldrei illa um annađ fólk í mín eyru ef undan er skilinn einn ónefndur stjórnmálamađur sem hafđi ekki sömu sýn á velferđ ţjóđmála sem Páll hafđi.

Ţessir síđustu dagar hafa veriđ erfiđir fyrir okkur sem störfuđum međ Páli eftir ađ hann fór frá okkur í síđasta sinn en um leiđ fyrir mig og ég held ég geti talađ fyrir munn annarra sem unnu međ honum ađ efst í huga okkar er ţakklćti yfir ţví ađ hafa fengiđ ađ starfa međ svo góđum dreng eins lengi og raun varđ á en um leiđ söknuđur yfir ţví ađ hafa hann ekki lengur á međal okkar. En hann mun ekki gleymast og hans mun oft verđa minnst á okkar vinnustađ fyrir allt ţađ góđa sem hann hafđi fram ađ fćra. Fjölskyldu Páls fćri ég mínar innilegustu samúđarkveđjur ţví ţar er söknuđurinn mestur.

Birtist í Morgunblađinu 23. maí 2006.


Ţá skein sól í heiđi

Eftir Jóakim Hlyn Reynisson
Ţó árunum hafi stöđugt fjölgađ sem liđin eru frá samveru og ćrslafullum bernskuárum okkar Palla, frćnda míns og vinar, var ekkert sem sleit ţann streng sem ţá var hnýttur á milli okkar. Og nú ţegar Palli er horfinn sjónum og engin verđa tćkifćrin til ađ endurnýja félagsskapinn sem ţá var, sćkja fram minningarnar hver af annarri og ţađ er líkast ţví sem öll liđnu árin hafi meitlađ ţćr enn skýrari litum. Ţá skein sól í heiđi, uppátćkin og pćlingarnar óendanlegar og fölskvalaus gleđin allsráđandi. Já, minn kćri frćndi, ţađ voru góđir tímar sem viđ áttum saman.

 

En ský hefur dregiđ fyrir sólu, ţungur harmur er kveđinn ađ fjölskyldu og vinum. Sú taug, sem bernskan bjó í brjóstum okkar, er nú ţanin og á hana reynt. Hversu andvaralaus er okkur ćtlađ ađ vera? Hvers vegna ekki megnađ ađ skilja? Sá, sem hafđi svo mikla hćfileika, svo mikla mannkosti og svo einlćgt hjarta, ađ hann skuli nú horfinn, langt, langt um aldur fram, verđur okkur ómćldur harmur um alla tíđ.

En minningin um Palla er skýr. Einlćgt brosiđ, kímnin og vćntumţykjan. Stjarna hans skín hátt á himni, hans góđa hjartalag og hógvćra lífhslaup, sá bautasteinn sem eftir er skilinn í huga okkar. Úr fjarlćgđ sendi ég innilegar samúđarkveđjur til móđur og systkina, fjölskyldu allrar og vina. Kćri Palli, far ţú sćll um nýjar lendur.

Birtist í Morgunblađinu 24. maí 2006.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband