Heiðurshjón í heimsókn

Margrét og GunnsteinnMargrét og Gunnsteinn í Norðurfirði heiðruðu skákmótið með nærveru sinni. Margrét stjórnar búðinni í Norðurfirði og Gunnsteinn er aflakló, fræðaþulur og aldursforseti Árneshrepps.

Gunnsteinn sat í sveitarstjórn í 48 ár, sem er Íslandsmet, og var lengstum oddviti Árneshrepps.

Margrét er ættuð frá Stóru-Ávík, systir Guðmundar bónda Jónssonar, sem keppir á Pálsmótinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband