24.6.2008 | 21:47
Palli á Grćnlandi
Ómar Óskarsson ljósmyndari Morgunblađsins tók ţessa frábćru mynd af Páli Gunnarssyni á Grćnlandi 2003.
Ţá skipulögđu Hróksmenn fyrsta alţjóđlega skákmótiđ í sögu Grćnlands.
Páll tefldi ađ sjálfsögđu á mótinu og stóđ sig međ sóma.
Fleiri fréttir birtast á nćstu dögum frá Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík, og hátíđinni í Árneshreppi.
Viđ vekjum athygli á frábćrri grein Helga Ólafssonar í Morgunblađinu í dag, ţriđjudag, og hvetjum Djúpavíkurfara til ađ senda okkur línu, til birtingar á heimasíđunni okkar, í hrafnjokuls@hotmail.com
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.