22.6.2008 | 10:36
Bestu kleinur í heimi
Jóhanna í Árnesi sá um veitingasöluna í skákhöllinni í Djúpavík, og er óhætt að segja að kleinurnar hafi sérstaklega slegið í gegn.
Allur ágóði af sölunni rann í ferðasjóð nemenda í Finnbogastaðaskóla.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.