22.6.2008 | 00:31
Skrafað á skákþingi
Halldór Blöndal, fv. forseti Alþingis, sagðist hafa teflt á fjórum eða fimm skákmótum um ævina. Þau hefðu verið haldin á Raufarhöfn, Grímsey, Grænlandi og nú í Djúpavík.
Halldór var um árabil vaskasti skákmaður Alþingis. Hann er sóknarskákmaður og eru jafnan eldglæringar á borði hans.
Hér spjallar Halldór við Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmann og fréttaritara Árneshrepps. Á milli þeirra er Guðmundur Jónsson í Stóru-Ávík, sem virðist hugsa sitt.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.