Danskir meistarar í Djúpavík

Teflt í TrékyllisvíkŢrír danskir alţjóđameistarar mćta til leiks á Minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţetta eru ţeir Jakob Vang Glud (2456 Elo-stig), Espen Lund (2420) og Simon Bekker-Jensen (2392).

Ţeir eru međal keppenda á alţjóđlegu skákmóti sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir, en hlé er gert á mótinu svo danska tríóiđ geti teflt í Djúpavík.

Alls eru hátt í 50 keppendur búnir ađ skrá sig. Heimamenn í Árneshreppi tefla fram vaskri sveit á mótinu. Ţegar eru skráđ til leiks Ingólfur Benediktsson, Róbert Ingólfsson og Númi Ingólfsson frá Árnesi, Björn Torfason, Árný Björnsdóttir og Kristján Albertsson frá Melum, Guđmundur Ţorsteinsson frá Finnbogastöđum og Guđmundur Jónsson frá Stóru-Ávík, og má gera ráđ fyrir fleiri skráningum nú á lokasprettinum.

Myndin: Mundi á Finnbogastöđum og Guđfinna á Kjörvogi ađ tafli á einu af skákmótum Hróksins í Trékyllisvík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband