13.6.2008 | 10:02
Fegurð á himnum
Árneshreppur skartar sínu fegursta þessa dagana, einsog þessi mikilfenglegi rosabaugur er til marks um.
Rosabaugurinn gladdi augu fólks í Trékyllisvík, og er með þeim glæsilegri sem sést hafa, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings sem skoðaði myndir af baugnum.
Náttúrufegurð á Ströndum er einstök, jafnt á himni sem á jörðu.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.