Fegurð á himnum

RosabaugurÁrneshreppur skartar sínu fegursta þessa dagana, einsog þessi mikilfenglegi rosabaugur er til marks um.

Rosabaugurinn gladdi augu fólks í Trékyllisvík, og er með þeim glæsilegri sem sést hafa, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings sem skoðaði myndir af baugnum.

Náttúrufegurð á Ströndum er einstök, jafnt á himni sem á jörðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband