Síðustu forvöð að skrá sig til leiks

Hótel DjúpavíkMikill áhugi er á Minningarmóti Páls Gunnarsson í Djúpavík: Allt gistirými í Hótel Djúpavík er nú bókað, sömuleiðis allt svefnpokapláss í Finnbogastaðaskóla, en nóg pláss er á tjaldstæðum. Örfá önnur gistirými eru eftir í hreppnum.

Keppendur ættu að skrá sig sem allra fyrst, því búast má við að loka þurfi skráningu á næstu dögum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband