26.5.2008 | 20:54
Stefán Kristjánsson međ í Djúpavík
Skákmeistarinn Stefán Kristjánsson hefur bođađ komu sína á minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Stefán er međ 2485 Elo-stig og skortir ađeins 15 stig til ađ verđa útnefndur stórmeistari í skák. Hann tefldi međ Hróknum á Íslandsmóti skákfélaga og varđ í ţrígang Íslandsmeistari međ félaginu.
Stefán tefldi, einsog Páll heitinn, á fyrsta alţjóđamótinu í sögu Grćnlands, sem fram fór í Qaqortog á Suđur-Grćnlandi. Ţrátt fyrir ungan aldur (Stefán er fćddur 1982) er hann ţrautreyndur landsliđsmađur og međal allra sterkustu skákmanna Íslands.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 2.6.2008 kl. 22:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.